Mannlegi þátturinn

Mottumars, austfirsku alparnir og póstkort frá Spáni


Listen Later

Mottumars er hafinn, árverknisátak Krabbameinsfélagsins um krabbamein í körlum. Í Mottumars er aflað fjár fyrir fræðslu og mikilvægum stuðningi við karla sem glíma við krabbamein og fjölskyldur þeirra. Í ár er endurvakin Mottukeppnin, með henni sýna karlar samstöðu með því að keppa um fallegasta yfirvaraskeggið, eða ?mottuna?. Þriðji hver karlmaður getur því miður reiknað með að greinast með krabbamein á lífsleiðinni og hinir tveir eru feður, bræður, synir og vinir. Við fengum Ásgeir R. Helgason sálfræðing og lýðheilsufræðing til að segja okkur frá upplifun karla við krabbameinsgreiningu og hvaða þætti lífsins slík greining snertir.
Oddsskarð eða austfirsku alparnir, eins og skíðasvæðið milli Eskifjarðar og Norðfjarðar er oft kallað, er virkilega skemmtilegt skíðasvæði að margra. Þetta er sá tími ársins þegar landsmenn taka fram skíðin og framundan eru páskarnir þar sem margir vilja fara í skíðaferðir. Páskafjör verður í Oddskarði og við slógum á þráðinn austur og töluðum við Ásdísi Sigurðardóttur, forstöðumann skíðasvæðisins í Oddskarði, í þættinum.
Við fengum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni á Spáni í dag. Í korti dagsins greinir frá mótmælum og óeirðum sem hafa skekið spænskar borgir undanfarinn hálfan mánuð. Mótmælin hófust þegar rappari var handtekinn fyrir að yrkja níð um lögregluna, móðga konungsfjölskylduna og lofsama dæmda hryðjuverkamenn, en nú hafa þau snúist að mestu uppí óeirðir vegna hraklegrar stöðu ungs fólks, en atvinnuleysi mælist 40% meðal þess. Í seinni hluta pistilsins segir af Jóhanni Karli fyrrum Spánarkonungi, en hann er umvafinn hneykslismálum vegna skattsvika og framhjáhalds.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners