Víðsjá

Muggur, Rask, Jarðsetning og tár og grátur


Listen Later

Víðsjá 30. september
Víðsjá heldur í dag í heimsókn í Listasafn Íslands þar sem sýning á verkum myndlistarmannsins Muggs, Guðmundar Thorsteinssonar, verður opnuð á laugardag. Sýningarstjórinn Kristín Guðnadóttir hefur safnað saman verkum listamannsins og ritað glæsilega sýningarskrá um Mugg. Víðsjá hittir Kristínu í safninu að þessu tilefni.
Föstudaginn 1. október verður haldin gjörningaveislan Festival for spontaneous Arts í Mengi á Óðinsgötu. Það er Next festival og Rask listamannakollektíf sem standa fyrir viðburðinum og er hann uppskera listamannadvalar listamanna frá Íslandi, Noregi og Slóvakíu hér á landi. Sóley Sigurjónsdóttir og Snæi Jack kíkja til okkar og ræða um viðburðin og Rask listamannakollektíf.
Anna María Bogadóttir arkitekt verður tekin tali um heimildamynd hennar sem heitir Jarðsetning. Myndin, sem er hluti af kvikmyndahátíðinni Riff sem hefst í dag, fjallar um gamla Iðnaðarbankahúsið í Lækjargötu og niðurrif þess.
Og Sigurlín Bjarney Gísladóttir heldur áfram að huga að gráti og tárum í Víðsjá og í þriðja pistli sínum um það efni beinir Sigurlín Bjarney sjónum að tárunum sem flæða um trúarbrögð, goðsögur og bókmenntatexta.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners