Víðsjá

Myndlist, Flamengo og Fahrenheit 451


Listen Later

Birgir Snæbjörn Birgisson segir frá sýningunni Louder than bombs sem finna má í Berg Contemporary galleríi við Klapparstíg og hefur að geyma verk hans og tveggja finnskra listamanna Heidi Lampenius og Miikka Vaskola.
Þórdís Bachmann þýðandi segir frá bókinni Fahrenheit 451 eftir Ray Bradbury sem er bók vikunnar að þessu sinni. Þetta er ein þekktasta vísindaskáldsaga 20. aldarinnar en ný íslensk þýðing kom út á dögunum.
Svo koma til okkar í heimsókn Reynir Hauksson, flamengogítarleikari búsettur í Andalúsíu og Jacób de Carmen söngvari og félagi hans. Þeir ætla að syngja og leika flamengo tónlist í Salnum í Kópavogi og víðar um land næstu daga.
Kristinn Már Pálmason segir frá myndlistarsýningunni Sensible Structures í Kling og Bang.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners