Víðsjá

Myrkir, Polki, Dansandi ljóð, Mandelshtam


Listen Later

Í Víðsjá í dag er meðal annars hugað að Myrkum músíkdögum sem hefjast um helgina. Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, kemur í heimsókn en hún verður sett á laugardag og stendur í viku með tónleikahaldi víða um borgina. Myrkir músíkdagar eiga 40 ára afmæli í ár en hátíðin var fyrst haldin árið 1980. Tveir meðlimir úr polka-hljómsveitunum Geirfuglunum og Skárr'en ekkert koma í heimsókn, en hljómsveitirnar halda polkaball í Iðnó annað kvöld í tilefni af bóndadegi. Snæbjörn Brynjarsdóttir fjallar í dag um verkið Dansandi ljóð sem sýnt er í Þjóðleikhúskjallaranum um þessar mundir en um er að ræða leikgerð sem Edda Þórarinsdóttir byggir á ljóðatextum eftir Gerði Kristnýju, úr bókunum Ísfrétt, Launkofa, Höggstað og Ströndum. Að sýningunni stendur hópurinn Leikhúslistakonur 50+. Og Gunnar Þorri Pétursson flytur þriðja pistil sinn í pistlaröðinni Varsjá þar sem hann fer austur á bóginn og horfir aftur í tímann. Yfirskrift pistilsins í dag er ,,Dimmraddaður bogi" og fjallar um rússneska skáldið Osip Mandelshtam.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners