Mannlegi þátturinn

Nagdýr sem gæludýr, VIRK ársritið og selveiðar


Listen Later

Haustið 2020 var sett af stað þróunarverkefni innan VIRK tengt kulnun (e.burnout). Upphaf verkefnisins má að mörgu leyti rekja til aukinnar umræðu um kulnun á vinnumarkaði, en sú umræða hefur verið töluverð síðastliðin ár. Á sama tíma hafa rannsóknir aukist í stöðugum mæli í alþjóðasamfélaginu. Það hafa þó verið gríðarlega mismunandi áherslur í þessum rannsóknum og stuðst við ólíkar skilgreiningar á kulnun. VIgdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk kemur til okkar.
Og við ætlum að fræðast um nagdýr. Dóra Lena Christians er bókmenntafræðinemi og starfsmaður gæludýrabúðar sem tók eftir því að almenn þekking á þörfum smárra gæludýra var af mjög skornum skammti þannig hún setti upp vefsíðuna nagdyr.is þar sem má finna ýmsan fróðleik um þau. Það er nefnilega ýmislegt sem þarf að hafa í huga áður en fólk fær sér til dæmis hamstur eða mús sem gæludýr.
Við heyrum að lokum viðtal sem Kristín okkar Einarsdóttir á Ströndum tók við Vilhelm Vilhelmmson sagnfræðing í maí í fyrra en hann hefur rannsakað selveiðar við Ísland
og leitað fanga í ýmsum heimildum. Kristín hitti Vilhelm á selaslóðum eða á
Hvammstanga þar sem einmitt selasetrið er til húsa.
Umsjón Þorgerður Ása og Guðrún Gunnars
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners