Mannlegi þátturinn

Námsglugginn á Bifröst og rauðkýttisostar


Listen Later

Við hófum þáttinn í dag á því að senda út frá upphafi fundi Almannavarna, eins og tvisvar í síðustu viku, því var Mannlegi þátturinn ögn styttri í dag.
Háskólinn á Bifröst gefur fólki kost á því að hefja nám í svonefndum Námsglugga á seinni hluta haustannar. Þetta eru viðbrögð skólans við atvinnuástandinu sem skapast hefur vegna kórónuveirufaraldursins. Stjórnendur skólans líta svo á að greiður aðgangur að háskólanámi geti skipt sköpum fyrir fólk sem misst hefur vinnu. Þátttaka í námskeiði verður þannig eins og nokkurs konar gluggi þar sem fólki er gert kleift að hefja háskólanám með stuttum fyrirvara á miðri önn. Við ræddum í dag við Guðjón Ragnar Jónasson sem er forstöðumaður Háskólagáttar og Símenntunar við Háskólann á Bifröst.
Í dag var 5.þáttur í smáþáttaröðinni Heimur ostanna. Þar sem þau Svavar Halldórsson og Eirný Sigurðardóttir, ostasérfræðingur, leiða hlustendur um undraveröld ostanna. Í dag töluðu þau Svavar og Eirný um rauðkýttisosta. Þetta er kannski sá flokkur osta sem er einna minnst þekktur á Íslandi. Hvaðan þeir koma, hvað einkennir þá og hvernig er best að njóta þeirra?
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners