Víðsjá

Nikkur, Tungl og bækur


Listen Later

Víðsjá 8. sept 2021
Í Víðsjá dagsins mætir íslensk-norska Storm dúóið í þáttinn en það skipa harmonikkuleikararnir Ásta Soffía Þorgeirsdóttir og Kristina Farstad Bjørdal, en þær stöllur eru að leggja upp í tónleikaferð um landið á næstu dögum. Þær Ásta og Kristina mæta auðvitað með nikkurnar sínar fallegu og taka fyrir okkur lagið.
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í dag og af því tilefni hugum við sérstaklega að bókum í þætti dagsins. Rithöfundurinn Mao Alheimsdóttir lítur við en hún verður hluti af pallborðsumræðunni Heima Heiman sem veltir fyrir sér merkingu hugtaksins Heima. Einnig verður hún hluti af pallborðinu Sjálfsmynd Íslendinga í bókmenntum og annað sjónarhorn. Hún ræðir þessi þemu í þætti dagsins.
En á bókmenntahátíð fara einnig fram viðburðir handan dagskrár eða off-venue. Einn slíkur viðburður er útgáfa frá Tunglinu - forlagi en á Tunglkvöldi sem er í kvöld verða bækur Ástu Fanneyjar Siguðrardóttur, Gluggi - Draumskrá, og Páls Ivans frá Eiðum, Pulsur náttúrunnar (og önnur vonbrigði), til sölu og það aðeins í kvöld. Þær bækur sem ekki seljast verða brenndar.
Umsjón: Guðni Tómasson og Tómas Ævar Ólafsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners