Þetta helst

Novatormennirnir í njósnaupptökunum


Listen Later

Í um 15 ár hafa tveir nánustu samstarfsmenn Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis og ríkasta manns Íslands verið tiltölulega lítið til umfjöllunar í fjölmiðlum miðað við hvað þeir eru umsvifamiklir.
Þetta eru þeir Birgir Már Ragnarsson og Andri Sveinsson sem unnu lengi með Björgólfi Thor hjá fjárfestingarfélaginu Novator.Stundum hafa þeir verið kallaðir vinstri og hægri hönd Björgólfs Thors.
Þeir eru orðnir tveir af ríkustu mönnum landsins og högnuðust til að mynda um 20 milljarða króna á fjárfestingu sinni í fyrirtækinu Kerecis árið 2023. Eftir viðskiptin með Kerecis árið 2023 mat Viðskiptablaðið sameiginleg auðæfi þeirra Birgis Más og Andra á um 40 milljarða króna.
Birgir Már kemur fyrir á leynilegri upptöku sem Kveikur sýndi að hluta til í gær þar sem hann ræðir við lögreglumennina fyrrverandi Jón Óttar Ólafsson og Guðmund Hauk Gunnarsson um að njósna um fjárfestinn Róbert Wessmann, samstarfsmenn hans og einnig einstaklinga sem stóðu fyrir hópmálsókn gegn Björgólfi Thor.
Nafn Andra Sveinssonar kemur einnig fram þar.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

21 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners