Víðsjá

Ný vegabréf, Jón Kr í 60 ár, Safnanótt og Ör


Listen Later

Ný íslensk vegabréf voru tekin í gagnið í byrjun febrúar með nýrri hönnun og ýmsum nýjungum. Við skoðum nýju íslensku vegabréfin með Margréti Hauksdóttur, forstjóra Þjóðskrár, og Þorvarði Kára Ólafssyni, fagstjóra skilríkjamála.
Við heyrum brot úr bók vikunnar og viðtal við höfundinn, en að þessu sinni er það verðlaunabókin Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
Safnanótt fór fram í síðustu viku þar sem yfir 50 söfn á höfuðborgarsvæðinu opnuðu dyr sínar fyrir gestum og gangandi. Tíðindamaður Víðsjár, Stefán Ingvar Vigfússon, hljóp á milli fjölmargra viðburða á safnanótt og segir frá upplifun sinni í þætti dagsins.
Jón Kr. Ólafsson, dægurlagasöngvari frá Bíldudal ætlar að halda upp á 60 ára sviðsafmæli með tónleikum í hátíðarsal FÍH á föstudaginn. Jón Kr. heimsækir Ný vegabréf, Jón Kr í 60 ár, Safnanótt og Víðsjá í dag.
Umsjón: Guðni Tómasson og Kristján Guðjónsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners