Víðsjá

Nýló, ljósmyndir, smásögur, popúlismi


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um Útskriftarsýningu Ljósmyndaskólans sem opnuð verður í Ljósmyndsafni Reykjavíkur um helgina. Þar sýna þrettán nemendur verk sín og takast á við ólík málefni út frá ólíkum forsendum, mismunandi nálgun, listrænni sýn og fagurfræði. Rætt verður við sýningarstjórann, Katrínu Elvarsdóttur, í Víðsjá í dag. Einnig verður farið í heimsókn í Nýlistasafnið í Marshall-húsinu og sýningin Veit efnið af andanum? skoðuð, en hún verður opnuð í safninu á laugardag. Þar eiga verk Ragnheiður Gestsdóttir, Sigrún Hrólfsdóttir og Sindri Leifsson. Gréta Sigríður Einarsdóttir fjallar um smásögur, kántrítónlist og ánægjuna sem felst í því að skipta um skoðun. Og Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur fjallar í Víðsjá á fimmtudögum um nýbyrjað ár, 2021, Kristrún spáir í strauma, stefnur, og hneigðir á hinum ýmsu sviðum mannlífsins. Í dag talar Kristrún um popúlisma, og spyr meðal annars hvaðan hann kom og hvernig fer hann með lýðræðið og þjóðfélögin.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners