Mannlegi þátturinn

Nýr diskur Halla Reynis og Ásdís lesandi vikunnar


Listen Later

Út er komin hljómplatan Söngur vesturfarans sem er í raun síðasta plata Halla Reynis. Hann lagði grunninn að plötunni með meistaraverkefninu sínu árið 2015, hann gerði prufuupptökur árið 2017 og ætlaði að byrja aðalupptökur haustið 2019 en Halli lést í september 2019. Fjölskylda Halla og nokkrir vinir úr tónlistinni tóku upp þráðinn s.l. haust, og nú er afrakstur þeirrar vinnu komin út. Halla dreymdi alltaf um að gera eitthvað meira úr þessu verkefni eftir að platan kæmi út. Hann sá fyrir sér leikhús og tengingu við Íslendingaslóðirnar í vesturheimi og kennsluefni. Tvíburabróðir Halla, Gunnlaugur Reynisson kom í þáttinn og sagði frá þessu verkefni og hvernig það hjálpaði honum í sorgarferlinu eftir að bróðir hans dó.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Ásdís Óladóttir ljóðskáld. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur eru á náttborðinu hennar.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners