Mannlegi þátturinn

Nýr vetur í Tjarnarbíói og Séra Bjarni


Listen Later

Fimmtudagar í september eru leikhús- og sviðslistadagar. Í síðustu viku kom Þjóðleikhússtjóri og í dag var hjá okkur Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Tjarnarbíó á auðvitað langa og merka sögu, enda er húsið rúmlega hundrað ára og er í dag oft kallað heimili sjálfstæðra sviðslista. Við fengum Friðrik til að segja okkur aðeins frá sögu starfseminnar í Tjarnarbíói, frá stöðu sjálfstæðs sviðslistafólks í dag og frá leikvetrinum sem er nýhafinn.
Séra Bjarni Karlsson er sjálfstætt starfandi prestur og steig út úr embætti á sínum tíma til að hafa tíma og þrek til að vinna við sálgæslu og vinna að doktorsritgerð um fátækt. Á sunnudaginn kemur ætlar hann að leiða messu í Kolaportinu, ásamt Guðrúnu Árnýju tónlistarkonu og í samvinnu við Öldu í Hafnarkaffi og hópi sjálfboðaliða. Bjarni kom í þáttinn í dag.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners