Víðsjá

Nýtt myndlistartímarit, Nick Cave, hljóðbókavæðing, Grettla


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Starkað Sigurðarson ritstjóra nýs tímarits sem heitir Myndlist á Íslandi. Í síðustu viku kom óvænt út hljómplatan Carnage með ástralska tónlistarmanninum Nick Cave og samstarfsmanni hans til margra ára, Warren Ellis. Platan hefur fengið góða dóma, sumir gagnrýnendur jafnvel á þeirri skoðun að hér sé á ferðinni besta plata Cave til margra ára. Hlustendur heyra tóndæmi í Víðsjá í dag. Einnig verður haldið áfram að skoða kvöldsögu Rásar 1, Grettis sögu, út frá hinum ýmsu sjónarhornum. Örnólfur Thorsson heimsækir þáttinn og ræðir í dag meðal annars um aðferðir og vinnubrögð höfundarins eða höfundanna sem færðu söguna til bókar. Og Gréta Sigríður Einarsdóttir fjallar í pistli dagsins um hljóðbækur og streymisvæðingu menningar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners