Víðsjá

Objective, Draumur um ferðalag, VERA og Hal Sirowitz


Listen Later

Björn Erlingsson verður gestur þáttarins en hann gaf á dögunum út plötuna Draumur um ferðalag. Við heyrum um íslenskan heimilisiðnað þar sem Björn spilar á öll hljóðfæri og mælir kveðskap sinn af munni fram.
Við heimsækjum líka Ásmundarsal til þess að athuga með sýninguna Hang around / Pool around / Fly around þar sem þverfaglega hönnunarteymið Objective, sem skipað er þeim Jónu Berglindi Stefánsdóttur textílhönnuði og Helgu Láru Halldórsdóttur fatahönnuði, sýnir verk sín.
Á línunni verður listamaðurinn Iða Brá Ingadóttir en í lok maí opnaði hún sýninguna VERA í Listasal Mosfellsbæjar. Viðfangsefni sýningarinnar er ástandið milli svefns og vöku.
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kíkir í heimsókn og ræðir nýútkomna ljóðaþýðingu bandaríska ljóðskáldsins Hal Sirowitz. Bókin Sagði sálfræðingurinn minn kom nýlega út í þýðingu Aðalsteins, sem segir frá höfundi og les nokkur ljóð.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Tómas Ævar Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners