Mannlegi þátturinn

Óðinn föstudagsgestur og Snorri Ásmunds í matarspjallinu


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Óðinn Jónsson. Hann starfaði auðvitað lengi hér á RÚV sem frétta- og dagskrárgerðarmaður og var fréttastjóri. Hann var fréttamaður á Norðurlöndum með aðsetur í Kaupmannahöfn, síðan þingfréttamaður. Hann lærði sagnfræði, íslensku og opinbera stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Árið 2019 söðlaði Óðinn um og tók til starfa sem ráðgjafi hjá ráðgjafa- og almennatengslastofunni Aton JL. Það var um nóg að tala við hann í dag, fréttamennskuna, fjölmiðlastarfið, Bítlana og ferðalagið í gegnum lífið.
Í matarspjalli dagsins ákvað besti vinur bragðlaukanna, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, að heyra í Snorra Ásmundssyni, listamanni. Hann hefur verið að passa hús og ketti í sænskum skógi nálægt landamærum Svíþjóðar og Noregs. Hann hefur notað tímann og einveruna til þess að búa til list og svo hefur hann sett af stað matreiðsluþætti á netinu, þar sem hann hefur til dæmis gefið uppskriftina að ristuðu brauði með smjöri og sænskum kjötbollum. Við hringdum í Snorra í sænska skóginum í matarspjallinu í dag.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners