Mannlegi þátturinn

Ólafur Már augnlæknir og Sleikur


Listen Later

Sérfræðingurinn var á dagskrá hjá okkur í dag eins og alltaf á fimmtudögum þetta haustið. Ólafur Már Björnsson augnlæknir kom til okkar og svaraði spurningum sem hlustendur hafa sent til okkar undanfarna daga og við erum sérlega ánægð með hversu margir eru farnir að kveikja á þessu og nýta sér ráðgjöf sérfræðinga þáttarins. Táraleki, augnbotnar og augnsteinaskipti eru meðal þess sem spurt var um í dag en Ólafur talaði líka almennt um augnheilsu og hvað við getum gert til að hugsa vel um augun okkar.
Elísa Gyrðisdóttir og Bergþór Bjarki Guðmundsson vinna saman á félagsmiðstöðinni Elítan í Garðabæ. Þau hafa hannað kynfræðsluspilið Sleik fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Tilgangur spilsins er að opna vettvang fyrir mikilvægar umræður af ýmsum toga, tengdar kynlífi, bæði um fræðilegu hliðina og einnig um til dæmis samskipti kynjanna, sjálfsmynd og kynhneigð. Þau Elísa og Bjarki sögðu frá þessu spili í þættinum í dag.
Umsjón: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners