Mannlegi þátturinn

Öndunaræfingar, Bræðralagið og Ebba lesandi vikunnar


Listen Later

Öndun hefur mikil áhrif á streitu og því mikilvægt að kunna að anda rétt. Öndunaræfingar hafa mikil áhrif á bæði huga og líkama, geta bætt einbeitingu, styrkja lungun og ónæmiskerfið auk þess að vera mjög slakandi. Við töluðum við Bríeti Birgisdóttur jógakennara um öndunaræfingar í dag.
Við forvitnuðumst í þættinum í dag um Bræðralagið, hóp karla sem hefur það markmið að stuðla að heilbrigðri nálgun karlmennskunar, auka tengsli karla, öruggt rými fyrir menn til að deila því sem þeim liggur á hjarta, hugleiðslu, núvitund og fleira. Ívar Zophanías Sigurðsson kom og sagði okkur meira frá þessum hópi.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Ebba Guðný Guðmundsdóttir. Hún hefur skrifað matreiðslubækurnar Eldað með Ebbu og gert samnefnda sjónvarpsþætti, hún hefur haldið ógrynni fyrirlestra um heilsu og næringu barna og allrar fjölskyldunnar. En hún sagði okkur frá því í dag hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners