Mannlegi þátturinn

Orkustöðvarnar,Streita orsakir og afleiðingar,Matreiðsluþátturinn Soð


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN FIMMTUDAG 07.nóv 2019
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Á mánudag fór fram ráðstefna á vegum Kennarasambands Íslands sem bar yfirskrftina Byrgjum brunninn - bjargráð og forvarnir. Þar var til dæmis fjallað um viðamiklar rannsóknir á orsökum og afleiðingum streitu. Með ráðstefnunni vildu Kennarasambandið leggja áherslu á þau bjargráð og forvarnir sem nýta má til að auka velferð þeirra sem starfa í skólum landsins og varpa ljósi á mikilvægi sálfélagslegs vinnuumhverfis. Það var löngu uppselt á ráðstefnuna og fjölmargir fylgdust með í gegnum streymi á netinu. Við fáum Sigrúnu Birnu Björnsdóttur, sérfræðing í vinnuumhverfis- og jafnréttismálum hjá Kennarasambandinu til að segja okkur hvað þar kom fram.
Tendraðu ljósið sem er jafnframt sjötta bók Hildar Þórðardóttur. Bókin fjallar um orkustöðvarnar, hvaða tilfinningar og viðhorf við geymum í hverri stöð og hvernig við getum unnið með það. Allt á jákvæðum og uppbyggjandi máta. Hildur hefur verið á ferðalagi síðustu 3 árin í fjórum heimshlutum, aðallega í sjálfboðavinnu.
Í nýjum matreiðsluþáttum sem hófu göngu sína á RUV síðasta fimmtudag ferðast Kristinn Guðmundsson um heimaslóðir sínar á Reykjanesinu með vini sínum Janusi Braga og eldar fyrir hann mat undir berum himni. Soð er heiti þáttarins og hér er á ferðinni matreiðsluþáttur þar sem eldaðir eru þjóðlegir réttir af alúð og stundum klaufaskap en með fullri virðingu fyrir náttúrunni á svæðinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners