Þetta helst

Ósagða sagan um Klíníkina


Listen Later

Eftirlitsstofnunin Sjúkratryggingar Íslands ákvað að láta ógert að krefja skurðlækni hjá einkarekna heilbrigðisfyrirtækinu Klíníkinni um 87 milljónir króna vegna meintra ofrukkana.
Fjallað er um þessa ákvörðun í gagnrýnni skýrslu sem Ríkisendurskoðun vann um starfsemi Sjúkratrygginga Íslands og birti nú í sumar. Ein helsta niðurstaða skýrslunnar er að eftirlit Sjúkratrygginga Íslands með þeim peningum ríkisins sem stofnunin greiðir út sé ekki nægilega gott.
Hvorki Klíníkin né skurðlæknirinn sem um ræðir eru nefnd á nafn í skýrslunni.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners