Réttindagæslumenn fatlaðs fólks óttast að rof verði á þjónustu við fatlaða þegar frestun hefur orðið á að Mannréttindastofnun Íslands taki til starfa. Réttindagæslan segir þung mál á þeirra borði sem m.a. varði ofbeldi gegn fötluðum, sem ekki megi við töfum. Rætt er við Jón Þorstein Sigurðsson hjá réttindagæslunni og Margréti Steinarsdóttur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Réttindagæslumenn fatlaðs fólks óttast að rof verði á þjónustu við fatlaða þegar frestun hefur orðið á að Mannréttindastofnun Íslands taki til starfa. Réttindagæslan segir þung mál á þeirra borði sem m.a. varði ofbeldi gegn fötluðum, sem ekki megi við töfum. Rætt er við Jón Þorstein Sigurðsson hjá réttindagæslunni og Margréti Steinarsdóttur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands.