Mannlegi þátturinn

Páskadagskrá Rásar 1, heilsukvíði og páskamaturinn


Listen Later

Það er skemmst frá því að segja að dagskrá RUV um páskana er einstaklega fjölbreytt og glæsileg í ár og við fórum yfir það helsta sem verður í boði á Rás 1. Þröstur Helgason dagskrárstjóri Rásarinnar kom í heimsókn til okkar í Andyrið og sagði okkur nánar frá páskadagskránni.
Á Heilsuvaktinni í dag var fjallað um hræðsluna við að smitast af COVID-19 og heilsukvíða. Hver er munurinn og hvaða áhrif hefur heimsfaraldurinn á þá sem þjást af heilsukvíða? Bergljót Baldursdóttir ræddi við Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur, sálfræðing um hvernig við getum komið í veg fyrir að ótti við veikindi nái tökum á okkur.
Matarspjallið var á dagskrá í dag því Mannlegi þátturinn fer í páskafrí eftir daginn í dag og fram á þriðjudag. Sigurlaug Margrét var með páskalegt matarspjall að þessu sinni. Súkkulaði og Lambakjöt er það sem manni dettur helst í hug en ýmislegt fleira kom við sögu.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners