Víðsjá

Paterson, Sjón, Uppruni, eldgos, Hassell


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við rithöfundinn Sjón um verk skosku myndlistarkonunnar Katie Paterson en verk hennar eru nú á sýningu í Nýlistasafninu í Marshall húsinu við Grandagarð. Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um skáldsöguna Uppruna eftir Bosníumanninn og Þjóðverjann Sa?a Stani?ic sem komin er út í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Eldgos koma við sögu að gefnu tilefni í þættinum í dag. Og tónlistarhornið Heyrandi nær verður á sínum stað í Víðsjá á mánudegi, í dag fjallar Arnljótur Sigurðsson um afmælisbarn dagsins, bandaríska trompetskáldið Jon Hassell, og hugar að fyrirmyndum hans og þeim sem sótt hafa til hans innblástur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners