Víðsjá

Piazolla, Ishiguro, Sunnefa, The Fleetwoods


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars sagt frá nýjustu skáldsögu breska rithöfundarins Kazuo Ishiguro en hún kom út á dögunum og nefnist Klara and the Sun. Þetta er áttunda skáldsaga Ishiguros, og sú fyrsta sem hann sendir frá sér eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 2017. Bókin hefur nú þegar fengið frábæra dóma, gagnrýnendur tala um meistaraverk. Víðsjá hugar líka að argentínska tónskáldinu Astor Piazzolla en í vikunni verða hundrað á liðinn frá fæðingu hans. Olivier Manoury segir frá tónskáldinu en hann kemur fram á tónleikum með Kordo kvartettinum í Salnum í Kópavogi sem haldnir verða tónskáldinu til heiðurs. Snæbjörn Brynjarsson leiklistargagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um leiksýninguna Sunnefu sem leikhópurinn Svipir frumsýndi í leikstjórn Þórs Tulinius Tjarnarbíói í síðustu viku, en verkið fjallar um Sunnefu Jónsdóttur sem var tvisvar dæmd til dauða fyrir blóðskömm á fyrri hluta 18. aldar, en reis upp gegn yfirvaldinu. Og tónlistarhornið Heyrandi nær verður á sínum stað í Víðsjá á mánudegi, að þessu sinni beinir Arnljótir Sigurðsson stækkunarglerinu að hinu bandaríska, dúnmjúka og dáleiðandi bandi frá sjötta áratugnum, The Fleetwoods, hvers unaðstónar gáfu unglingum gæsahúðir fyrir sextíu árum síðan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners