Mannlegi þátturinn

Pinkulítil hátíð, Eva Rún og Ró og Lára lesandi vikunnar


Listen Later

Pinkulitla aðventu- og grínhátíðin verður haldin í Neskaupstað næstu helgi. Þau sem að hátíðinni standa segja að þetta verði lang minnsta sviðslistahátíð á íslandi... þ.e.a.s. vonandi. Því þau segjast ekki hafa sannreynt það og lifa í algjörri afneitun ef hátíðin reynist ekki vera sú minnsta. Þessi litla hátíð hefur það að markmiði að gleðja og létta fólki lífið í aðdraganda jólanna. Við hringdum í Benedikt Karl Gröndal, einn aðstandenda og fengum að vita hver stærðargráðan er í raun.
Á hverjum degi þjóta óteljandi hugsanir og tilfinningar í gegnum huga okkar. Það getur komið sér vel að kunna aðferð til að finna innri frið og ró. Í nýrri bók RÓ er að finna einfaldar æfingar fyrir krakka og fullorðna til að kalla fram slökun og innri ró. Bókin er byggð á margra ára reynslu Evu Rúnar Þorgeirsdóttur af því að kenna börnum jóga, slökun og hugleiðslu. Eva Rún kom í þáttinn.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Lára Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri í Reykjavík bókmenntaborg Unesco. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners