Víðsjá

Plöntutíð, Flanerí og stjórnsýsla menningar og lista


Listen Later

Víðsjá miðvikudaginn 1. sept 2021
Í Víðsjá í dag verður hugað að hljóðvappinu Flanerí en það eru hljóðgöngur um sögu og samtíma í hlaðvarpsformi sem Aðalbjörg Árnadóttir og Snorri Rafn Hallsson standa að, ásamt fleirum.
Einnig verður Erling Jóhannesson forseti Bandalags íslenskra listamanna gestur þáttarins en bandalagið hefur á undanförnum dögum sett fram hugmyndir sínar um bætta og markvissari stjórnsýslu lista og menningar í íslensku stjórnkerfi.
Þá verður Andrea Elín Vilhjálmsdóttir tekin tali um sviðslistahátíðina Plöntutíð sem fram fer núna um helgina en á henni er hægt að fara í hljóðgönguna BRUM í Heiðmörk þar sem þáttakendur hlusta sig inn í skóginn.
Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson og Guðni Tómasson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners