Mannlegi þátturinn

Póstkort frá Spáni,Heilabrot og Transteymi


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN MIÐVIKUDAGUR 11.SEPT 2019
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Við fengum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni á Spáni í dag og í þetta sinn inniheldur það meðal annars flamenco sem pistilhöfundurinn Magnús hefur heillast af á nýjan leik eftir þrjátíu og fimm ára hlé. Hann segir líka frá hinum mikla vanda sem blasir við ungu fólki sem er kallað týnda kynslóðin á Spáni og af manninum sem fór í mál við foreldra sína og krefst þess að þeir borguðu fyrir húsnæði, fæði og uppihald.
Heilabrot eru nýjir sjónvarpsþættir sem verða frumsýndir í næstu viku en þættirnir eru sjálfstætt framhald af þáttaröðinni Framapot sem var sýnd á síðasta ári og fjallaði um atvinnuhorfur ungs fólks. Viðfangsefni nýju þáttanna er geðheilbrigði þar sem geðheilsa ungs fólks er skoðað frá ýmsum sjónarhornum. Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir, önnur stjórnenda þáttanna, kom til okkar í dag ásamt Arnóri Pálma Arnarsyni, leikstjóra .
Transteymi LSH heldur, í samstarfi við Samtökin 78 og Trans Ísland, ráðstefnu í Ráðhúsinu um málefni trans fólks.
Tveir erlendir fyrirlesarar frá USA og Hollandi, stór nöfn á þessu sviði, mæta til landsins auk þess sem heilbrigðisráðherra, borgarstjóri, fleiri úr transteyminu og transfólk halda erindi. Þeir sem standa að ráðstefnunni segja að margir innan heilbrigðiskerfisins, menntakerfisins, hafi mjög takmarkaða þekkingu á þessum mikilvægu og oft viðkvæmu málum og því sé hér kærkomið tækifæri fyrir marga til að kynna sér hvað er að gerast í þróun málefna transfólks. Daníel Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna 78 og Elsa Bára Traustadóttir sálfræðingur komu í þáttinn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners