Dagana 18-19 mars næstkomandi munu Hildur Björnsdóttir og Ragnhildur Alda vilhjálmsdóttir etja kappi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sigurvegarinn mun síðan leiða flokkinn í næstkomandi borgarstjórnarkosningum sem fram fara þann 14. maí.
Í þessum þætti ræðir Þórarinn við Hildi um hennar áherslur og afhverju hún telur sig betur í stakk búna til þess að leiða flokkinn í þessum kosningum.
Dagana 18-19 mars næstkomandi munu Hildur Björnsdóttir og Ragnhildur Alda vilhjálmsdóttir etja kappi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sigurvegarinn mun síðan leiða flokkinn í næstkomandi borgarstjórnarkosningum sem fram fara þann 14. maí.
Í þessum þætti ræðir Þórarinn við Hildi um hennar áherslur og afhverju hún telur sig betur í stakk búna til þess að leiða flokkinn í þessum kosningum.