Mannlegi þátturinn

Qigong, kartöfluvinkill og Ragnar lesandi vikunnar


Listen Later

Við kynntum okkur Qigong fræðunum í dag. Það er eflaust mörgum í fersku minni hversu mikill talsmaður Qigongfræðanna Gunnar Eyjólfsson leikari var og frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hefur stundað þessar æfingar í áratugi. Þorvaldur Ingi Jónsson, einn helsti kennari Qigong hér á landi, segir að æfingarnar hjálpi okkur að vera jákvæðari og glaðari. Þorvaldur kom í þáttinn í dag og við spurðum hann meðal annars um það hvort það væri einfalt að stunda Qigong.
Við fengum í dag nýjan vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni, skúffuskáldi og þjóðfræðiáhugamanni úr Flóanum. Vinkill dagsins fjallar um kartöflur í blíðu og stríðu.
Og svo var það lesandi vikunnar, í þetta sinn var það Ragnar Jónasson rithöfundur, lögfræðingur og bankastarfsmaður. Hann hefur verið fastagestur á metsölulistum frá því hann gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009. Síðan hafa bækur hans verið þýddar á 27 tungumál, gefnar út í 40 löndum og selst í næstum tveimur milljónum eintaka. Við fengum hann samt í dag til að segja okkur hvað hann sjálfur er að sjálfur og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina.
Tónlist í þættinum í dag:
Það jafnast ekkert á við jazz / Stuðmenn (Jakob Frímann og Valgeir Guðjónsson)
Lífið yrði dans / HLH flokkurinn (erl. lag - Þórhallur Sigurðsson)
Stakir jakar á reki / Hljómsveit Ingimars Eydal (Finnur Eydal)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners