Mannlegi þátturinn

Raddheilsan, geðheilbrigði á vinnustað og veðurspjallið


Listen Later

Halldís Ólafsdóttir talmeinafræðingur flutti hingað til lands fyrir nokkrum árum til að starfa sem talmeinafræðingur. Hún er menntuð í Danmörku og hefur starfað bæði þar og í Noregi. Hún hefur sérhæft sig í raddmeinum en raddmein geta stafað af margvíslegum toga og haft mikil áhrif á líf fólks hvort sem það hefur atvinnu af röddinni eða ekki. Hver er líffræðin á bak við góða raddbeitingu og hvaða æfingar er hægt að gera til að stuðla að góðri raddbeitingu. Halldís kom til okkar í dag.
Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis er 10.október næstkomandi og þema dagsins í ár er Geðheilbrigði á vinnustað. Mental ráðgjöf, í samstarfi við aðra, stendur fyrir átaki þar sem ætlunin er að vekja máls á mikilvægi þess að vinnustaðir hlúi að andlegri heilsu starfsfólks og stuðli að geðheilbrigðu vinnuumhverfi. Helena Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi Mental ráðgjafar kom í þáttinn og sagði okkur meira frá þessu átaki í dag.
Einar Sveinbjörnsson kom svo til okkar í veðurspjallið í dag. Hann ræddi við okkur fyrst um flóð sem herjað hafa á víða um heimsbyggðina í sumar, m.a. í mið-Evrópu síðustu daga og á svæðum Sahel í Afríku, sem alla jafna eru þurr svæði. Svo ræddum um veðrið hér heima, lágan hita það sem af er september og grófar horfur út mánuðinn. Hann ætlar svo að fræða okkur á næstunni um veðurathugunarstöðvarnar á landinu og að þessu sinni sagði hann okkur frá Litlu-Ávík á Reykjanesi í Árneshreppi.
Tónlist í þættinum:
Ekki vill það batna / Ríó tríó (Gunnar Þórðarson, texti Jónas Friðrik Guðnason)
Hvað er að? / Ellý Vilhjálms og Hljómsveit Svavars Gests (Jón Múli Árnason, texti Jónas Árnason)
Walk on By / Dionne Warwick (Burt Barcharach & Hal David)
Skítaveður / Bogomil Font (Bragi Valdimar Skúlason)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners