Þetta helst

Ráðgátan um horfna fiðluleikarann - 2.þáttur


Listen Later

Írski fiðluleikarinn Sean Bradley hvarf sporlaust frá Íslandi árið 2018. Hvarf hans er ráðgáta sem lögreglu hefur ekki enn tekist að upplýsa. Mikilvægasti upplýsingagjafi lögreglunnar um málið er konan sem síðast sá hann á lífi. Hún er talin hafa farið með honum til Spánar. Leit okkar að Sean Bradley fer hins vegar fljótt að breytast í leitina að konunni. Þessi þáttur fjallar um hana og hvers vegna lögregla beindi sjónum sínum sérstaklega að henni við rannsókn málsins. Konan á sér athyglisverða sögu. Umsjón: Þóra Tómasdóttir. Viðmælendur: Anna Maguire og Rúnar Þór Steingrímsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners