Þetta helst

Ráðuneytið ver gagnrýnina á Morgunblaðið


Listen Later

Mennta-og barnamálaráðuneytið ver gagnrýni sem það setti fram á vinnubrögð Morgunblaðsins í tveimur fréttum í lok nóvember. Ráðuneytið bendir á fordæmi um sambærilegar fréttir þar sem einstaka fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir af tilteknum ráðuneytum.
Formaður Blaðamannafélags Íslands, Sigurður Dögg Auðunsdóttir, gagnrýnir ráðuneytið harðlega fyrir fréttirnar um Morgunblaðið sem það birti á heimasíðu Stjórnarráðsins. Hún segir að fordæmin sem ráðuneytið bendir á í svari sínu séu annars eðlis en gagnrýnin á Morgunblaðið nú.
Sigríður Dögg telur alvarlegt að ráðuneyti ráðist að nafngreindum fjölmiðli með þessum hætti.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Þetta er Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður blaðamannafélags Íslands, sem þú heyrir í þarna. Hún tjáir sig um birtingar mennta- og barnamálaráðuneytisins á tveimur fréttum í lok nóvember þar sem fréttaflutningur Morgunblaðsins var gagnrýndur. Fréttirnar voru birtar á heimasíðu Stjórnarráðsins sem er opinber heimasíða allra ráðuneyta ríkisstjórnarinnar. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, er mennta- og banamálaráðherra.
Ráðuneytið birti tvær fréttir um fréttaflutning Morgunblaðsins 21. og 23. Nóvember. Fyrirsagnir ráðueneytisins voru ,,Rangfærslur um vímuefnaneyslu ungmenna” og ,,Um vinnubrögð Morgunblaðsins.”
Sigríður Dögg telur að þessar birtingar ráðuneytisins eigi að leiða til umræðu um það hvernig staðið skuli að birtingum á heimasíðu stjórnarráðsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners