Mannlegi þátturinn

Ragga Gísla föstudagsgestur og malt og appelsín


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var engin önnur en Ragnhildur Gísladóttir tónlistarkona. Hún hefur auðvitað átt langan og glæsilegan feril, hún hefur sungið í mörgum af þekktustu hljómsveitum landsins, Lummunum, Brunaliðinu, Grýlunum og Stuðmönnum auk sólóferils. Hún hefur einnig leikið í kvikmyndum, t.d. í Með allt á hreinu, Hvítum mávum, Í takt við tímann, Ungfrúnni góðu og húsið og Karlakórnum Heklu. Við fórum aftur í tímann með Ragnhildi og hún sagði okkur frá æskunni á Kjalarnesi, jólamatnum og matseld og tónlistinni og tónlistarsköpuninni í þættinum í dag.
Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, valdi að tala um dásamlega jóladrykkinn malt og appelsín í matarspjalli dagsins, þar sem við meðal annars ræddum mismunandi útgáfur og bárum saman sykurskerta blöndu við hina hefðbundnu.
Tónlist í þættinum í dag:
Allt er gott um jólin / Bjarni Arason (Bjarni Arason og Kristinn G. Bjarnason)
Mathildur / Ragnhildur Gísladóttir (Ragnhildur Gísladóttir )
Deep Down / Ragga and the Jack Magic Orchestra (Ragnhildur Gísladóttir og Mark Stephen Davies)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners