Mannlegi þátturinn

Ragnar Axelsson og Grænland og póstkort frá Magnúsi


Listen Later

Það er Grænlandsþema þessa vikuna á Rás 1, á mánudaginn heyrðum við í þættinum viðtal við Jósep og Skúla um Kalak, vinfélags Íslands og Grænlands og í dag kom Ragnar Axelsson ljósmyndari til okkar. Ragnar, eða RAX, hefur ferðast um Grænland í um 40 ár og hefur á þeim árum og tekið magnaðar ljósmyndir og safnað sögubrotum af harðri lífsbaráttu Grænlendinga í sambýli við besta vin mannsins, sleðahundinn. Við fengum Ragnar til að segja okkur frá Grænlandi, þessu stórbrotna landi og því fólki sem hann hefur kynnst þar og þeim breytingum sem hann hefur orðið vitni að á þessum fjórum áratugum.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni. Kort dagsins kemur frá Eyjum og segir frá endurminningum Magnúsar um Bítlana og Liverpool á meðan hann var úti í Berlín í liðinni viku. Hann rifjar upp ferð sína á tónleika með Paul McCartney í Liverpool og segir hvernig borgin hefur breyst á þeim næstum fjörutíu árum frá því að hann kom þar fyrst til að heimsækja slóðir fjórmenninganna sem höfðu heillað hann í æsku.
Tónlist í þættinum í dag:
Hvíl í ró / Lay Low og Fjallabræður (Lay Low)
Here Comes the Sun / The Beatles (George Harrison)
Penny Lane / The Beatles (Lennon & McCartney)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners