Víðsjá

Ragnheiður Jónsdóttir


Listen Later

Ragnheiður Jónsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1933 og fagnar því níutíu árum á næsta ári. Ragnheiður prófaði sig áfram með olíuliti og keramík en vendipunktur varð á hennar ferli þegar hún uppgötvaði grafíkina. Annar vendipunktur varð á hennar ferli þegar hún hélt til Parísar í nám, tuttugu árum eftir að hafa ákveðið að helga sig listinni, og fimm börnum síðar. Víðsjá sótti Ragnheiði heim til að ræða hennar íkoníska verk, Deluxe and delightful, en spjallið fór um víðan völl, til Kaupmannahafnar og Parísar, til æskustöðvanna í Þykkvabæ og upp á hól við Austurvöll með gott útsýni yfir rauðsokkana sem sungu Áfram stelpur. Víðsjá dagsins er tileinkuð Ragnheiði og hennar ævistarfi.
Umsjón: Halla Harðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,856 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners