Rauða borðið

Rauða borðið 11. sept - Grunnskólinn, kappræður, ferðaþjónusta, ofbeldi systkina og Ísland anno 1703


Listen Later

Miðvikudagurinn 11. september
Grunnskólinn, kappræður, ferðaþjónusta, ofbeldi systkina og Ísland anno 1703
Við höfum fjallað um skólakerfið í vikunni og nú er komið að grunnskólanum. Mjöll Matthíasdóttir formaður Félags grunnskólakennara, Gróa Axelsdóttir skólastjóri Stapaskóla Reykjanesbæ, Kristín Björnsdóttir formaður Kennarafélags Reykjavíkur og Þorsteinn Sæberg formaður Skólastjórafélags Íslands greina hvað er gott og hvað má betur fara í grunnskólum. Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði ræðir frammistöðu frambjóðendanna sem bítast um stól Bandaríkjaforseta í nótt. Guðmundur Björnsson aðjúnkt í ferðamálafræði við HÍ greinir hættur ferðaþjónustunnar og Þórdís Bjarnleifsdóttir félagsráðgjafi segir okkur frá systkinaofbeldi. Í lokin draga Guðmundur Jónsson prófessor og Óskar Guðlaugsson doktorsnemi í sagnfræði upp mynd af íslensku samfélagi í byrjun átjándu aldar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners