Rauða borðið

Rauða borðið 12. nóv - Námslán, Trumptíðindi, Græningjar og staðreyndirnar


Listen Later

Miðvikudagur 12. nóvember
Námslán, Trumptíðindi, Græningjar og staðreyndirnar
Lísa Margrét Gunnarsdóttir forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta ræðir breytingar á námslánakerfinu og fyrirhugaða hækkun skrásetningargjalda. Eru námslán hægt og sígandi á útleið sem félagslegt úrræði? Margt bendir til þess þrátt fyrir betrumbætur. Björn Þorláks ræðir við Lísu Margréti. Sagnfræðingarnir Guðmundur Hálfdanarson og Magnús Helgason og hagfræðingurinn Þorsteinn Þorgeirsson fara yfir Trumptíðindin með Gunnari Smára, kosningar og Hæstarétt, tolla og tilskipanir og aðra átaklínur byltingar Trump á bandarísku samfélagi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur og fréttaritari Samstöðvarinnar í London segir Gunnari Smára frá uppgangi Græningja í Bretlandi og forystu manni flokksins, Zack Polanski, sem hefur markað nýja stefnu flokksins, sveigt hann í átt til sósíalisma. Haukur Már Helgason rithöfundur ræðir við Gunnar Smára um bók sína, Staðreyndirar, og eldheit mál sem blandast inn í hana útlendingastefnu, nasískan uppruna útlendingastofnunar, vilja valdhafa til að stjórna umræðunni og margt fleira.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners