Samstöðin

Rauða borðið 13. mars - Leigumarkaður, Chris Smalls og moldin


Listen Later

Miðvikudagurinn 13. mars
Leigumarkaður, Chris Smalls og moldin
Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar dregur upp mynd af íslenskum leigumarkaði sem hann segir að sé á vondum stað. Margt bendir til að miklar hækkanir séu fram undan. Andrea Helgadóttir er áhugamanneskja um alþjóðlega verkalýðshreyfingu. Hún segir okkur frá verkalýðshetjunni Chris Smalls sem er að koma til landsins. Ólafur Arnalds prófessor segir okkur svo frá moldinni sem bæði nærir okkur og mótar. Hvað verður um okkur þegar næringamáttur moldarinnar hverfur?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners