Samstöðin

Rauða borðið 14. ágúst - Pólitík, húsnæðismál, kaldur blettur, íþróttir og saksóknari


Listen Later

Miðvikudagurinn 14. ágúst:
Pólitík, fjárlög, kaldur blettur, íþróttir og saksóknari
Synir Egils, Sigurjón og Gunnar Smári Egilssynir, spjalla um pólitíkina. Síðan ræðir Sigurjón við tvo fulltrúa í fjárlaganefnd, Ásthildur Lóa Þórsdóttir í Flokki fólksins og Ágúst Bjarni Garðarsson frá Framsókn ræða komandi fjárlög. Halldór Björnsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, kemur og ræðir vendipunkta í veðri, umhverfi og afkomu og Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði svarar því hvers vegna Íslendingar vinna svona fáar medalíur á ólympíuleikunum. í lokin sláum við á þráðinn til Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings sem segir að pólitíkin kunni að blandast inn í mál Helga Magnússonar varasaksóknara.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners