Samstöðin

Rauða borðið 15. jan - Grindavík, náttúruvá, Mútter Courage og kratabærinn


Listen Later

Mánudagurinn 15. janúar
Grindavík, náttúruvá, Mútter Courage og kratabærinn
Feðgarnir Hörður Guðbrandsson formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur og Einar Hannes Harðarson formaður Sjómannafélags Grindavíkur koma til okkar og segja okkur frá baráttu Grindvíkinga fyrir að fá frið fyrir lánardrottnum, til að hafa öruggt húsnæði og losna við afkomukvíða meðan náttúran rífur bæinn þeirra í tvennt. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur ræðir Reykjaneselda og hvernig draga má úr hættunni af þeim. Þjóðleikhúsið setti upp stríðsádeiluna Mútter Courage á vorum tímum, þegar flestir landsmanna líta á Úkraínustríðið sem heilagt stríð. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og Una Þorleifsdóttir leikstjóri segja okkur hvers vegna og ræða um erindi verksins og uppfærslunnar. Í lokin kemur Sigurður Pétursson sagnfræðingur segir okkur frá kratabænum Ísafirði, risi hans, blómatíma og falli, en líka því hvort að þar hafi grasserað spilling, eins og oft er haldið fram um þær stofnanir og félög sem alþýðan byggir upp.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners