Samstöðin

Rauða borðið 17. jan - Opinberir starfsmenn, Grindvíkingar, Orban og handboltinn


Listen Later

Miðvikudagurinn 17. janúar
Opinberir starfsmenn, Grindvíkingar, Orban og handboltinn
Við ræðum kjaramál opinberra starfsmanna við Þórarinn Eyfjörð formann Sameykis, Magnús Þór Jónsson formann Kennarasambandsins og Steinunni Bergmann formann Félagsráðgjafafélags Íslands. Hvernig meta þau stöðuna í yfirstandandi viðræðum og hvaða áhrif þær muni hafa á samningaviðræður opinberra starfsmanna. Íbúafundur Grindvíkinga í Laugardalshöllinni var stórmerkur. Petra Rós Ólafsdóttir skrifstofustjóri, stjórnarkona knattspyrnudeildarinnar og slysavarnarkona, Sigríður María Eyþórsdóttir tónlistarkona, kirkjuvörður og tónmenntakennari, Páll Valur Björnsson kennari og Hörður Guðbrandsson formaður Verkalýðsfélagsins koma til okkar og gera upp fundinn. Við sláum svo á þráðinn til Budapest í tilefni af því að Ungverska landsliðið niðurlægði það íslenska í gær. Freyr Rögnvaldsson blaðamaður segir okkur frá íþróttastefnu Viktors Orban og hvernig hún tengist stjórnarmálaviðhorfum hans. Í lokin spilum við svo raddir Grindvíkinga, eins og þær birtust á íbúafundinum í Laugardalshöll.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners