Samstöðin

Rauða borðið 18. jan - Upplausn í kjaraviðræðum, flóttabörn og Grindavík


Listen Later

Fimmtudagurinn 18. janúar
Upplausn í kjaraviðræðum, flóttabörn og Grindavík
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir okkur frá snúinni stöðu í kjaraviðræðum. Hanna Símonardóttir fósturmóðir palestínska drengsins Yazan segir okkar frá stöðu drengsins og frænda hans, hryllingnum á Gaza en einnig frá sér og reynslu sinni sem fósturmóðir margra barna. Fjórir þingmenn Suðurlandskjördæmis koma að Rauða borðinu og ræða Grindavík: Oddný Harðardóttir frá Samfylkingu, Jóhann Friðrik Friðriksson frá Framsókn, Guðbrandur Einarsson frá Viðreisn og Birgir Þórarinsson frá Sjálfstæðisflokknum. Í lokin fer Páll Baldvin Baldvinsson leikstjóri, fyrrum leiklistargagnrýnandi og dagskrárstjóri, yfir íbúafund Grindvíkinga í Laugardalshöll sem var sögulegur og dramatískur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners