Rauða borðið

Rauða borðið 18.feb - Nató í neyð, Dylan, kjaramál, kvennasögur, nýr þingmaður og landnámsþorskurinn


Listen Later

Þriðjudagur 18. febrúar
Nató í neyð, Bubbi um Dylan, kjaramál, femínísk sagnfræð, nýr þingmaður og landnámsþorskurinn
Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Kristinn Hrafnsson blaðamaður ræða um upplausn í Nató og öryggishagsmuni Íslands og Evrópu í samtali við Gunnar Smára. Hann fær síðan Bubba Morthens til að segja okkur frá áhrifum Bob Dylan á sig sem tónlistarmanns, skálds, manneskju og ástmanns. Kolbrún Halldórsdóttir ræðir við Björn Þorláks kjaramál og virðingarleysi gagnvart tilteknum starfstéttum. Við hleypum nýjum lið af stokkunum, sem við köllum "óþekkta þingmanninn". Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ríður á vaðið með Birni Þorláks. María Lilja ræðir sagnfræði við Agnesi Jónasdóttur, sem situr í stjórn Sagnfræðingafélags Íslands. Hvað kennir sagan okkur um brautryðjendur í hópi íslenskra kvenna? Í lokin koma Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir líffræðingur og Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur og segja Gunnar Smára frá því hvernig þorskurinn hefur breyst frá landnámi, en þá var hann stærri og eldri en hann er í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

3 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners