Samstöðin

Rauða borðið 19. mars - Hægrið, Grindavík, morð og smábarnabækur


Listen Later

Þriðjudagurinn 19. mars
Hægrið, Grindavík, morð og smábarnabækur
Hægrið skelfur eftir kaup Landsbankans á TM. Hvað veldur? Er þetta guðlast gagnvart heitri trú hægrisins, að rekstur megi bara fara frá ríkinu til hinna ríku en aldrei öfuga leið? Við ræðum þetta og fleira við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá og eldheitan hægri mann, sem er óánægður með ríkisstjórnina og Sjálfstæðisflokkinn. Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, kemur til okkar og segir frá stöðu Grindavíkur undir linnulausum jarðeldum. Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði segir okkur frá morðunum á Sjöundá, aftökum og kúgun almúgans fyrir rúmum tvö hindruð árum. Og Jón Yngvi Jóhannsson dósent á menntavísindasviði Háskóla Íslands mætir með skemmtilegu smábarnabækurnar, sem eru ekki allar þær sem þær eru séðar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners