Rauða borðið

Rauða borðið 19. nóv - Trump, Gaza, stöðnun, kjólar og spegill þjóðar


Listen Later

Miðvikudagur 19. nóvember
Trump, Gaza, stöðnun, kjólar og spegill þjóðar
Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur, Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi og Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur koma í Trumptímann hjá Gunnari Smára og ræða áhrif Epsteins-skjalanna á Trump, stuðning MAGA-hreyfingarinnar við hann og hvernig staða efnahagslífsins er að grafa undan honum. Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur ræðir við Gunnar Smára um samþykkt öryggisráðsins varðandi Gaza, hvaða vit er í þeirri samþykkt og hvort það sé líklegt að hún leiði til friðar og uppbyggingar á Gaza. Sigurður Hannesson, formaður Samtaka iðnaðarins, ræðir í samtali við Björn Þorláksson þær breytingar sem hillir undir í innlendri framleiðslu og íslensku hagkerfi. Vextir og ESB verða til umræðu auk fleiri þátta. Gunnhildur Sveinsdóttir, sálfræðingur og aðgerðarsinni hefur í félagi við aðra hafið söfnun fínna, notaðra jólakjóla auk annarskonar sparifatnaðar í þeim tilgangi að selja hann áfram fyrir jólin og ágóðinn allur gefinn óskiptur til þurfandi fjölskyldna á Gaza. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari starfaði áratugum saman sem blaðaljósmyndari og kann fréttasögu Íslendinga betur en flestir. Sigmundur Ernir Rúnarsson, blaðamaður og skáld, nú þingmaður, og Gunnar hafa splæst kröftum sínum saman í bók sem kallast Spegill þjóðar. Björn Þorláks ræðir við þá félaga um blaðamennskuna og breytingar á henni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners