Samstöðin

Rauða borðið 21. maí - Gaza, Reynsluboltar, misskipting, Nigel Farage, arkítektúr, Færeyjar og bridge


Listen Later

Miðvikudagur 21. maí
Gaza, Reynsluboltar, misskipting, Nigel Farage, arkítektúr, Færeyjar og bridge
Í byrjun þáttar fer María Lilja yfir það helsta sem er að frétta af þjóðarmorðinu á Gaza. Reysluboltar Sigurjóns M eru á sínum stað. Þau Hörður Torfason - Ragnheiður Davíðsdóttir - Drífa Sigfúsdóttir ræða ýmis hitamál. Vaxtalækkun Seðlabankans mun ekki endilega gera hlutskipti leigjenda bærilegra, dæmi eru um hið gagnstæða. Þetta segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna. Hann ræðir húsnæðismálin og pólitískt stefnumót sósíalista um næstu helgi ásamt Sönnu Magdalenu Mörtudóttur borgarfulltrúa. Björn Þorláks ræðir við þau. Gunnar Smári hringir til London og ræðir við Guðmund Auðunsson hagfræðing um bresk stjórnmál, einkum ensk, og ekki síst um hvaða fyrirbrigði Umbótaflokkur Nigel Farage er. Mikið vantar á að hugað sé að tilhlýðilegum lífsgæðum íbúa er kemur að húsbyggingum síðustu ára - þéttingarstefnan bitnar á ljósi og hljóði og spyrna þarf við fótum með róttækum hætti ekki seinna en strax. Þetta kemur fram í eldsnörpu og gagnrýnu spjalli Hildigunnar Sverrisdóttur arkitekts, Ólafs Hjàlmarssonar hljóðverkfræðings og Àsta Logadóttur verkfræðings sem er sérfræðingur í ljósi. Björn Þorláks ræðir við þau. Stórskáldið færeyska, Carl Jóhan Jensen, segir okkur fréttir frá Færeyjum og ræðir um heimsókn Kristrúnar, varnarmál, nýlenduhyggju, bókmenntir og annað sem hæst ber. Það styttist í einn stærsta briddsviðburð um langt skeið hér á landi. Á Laugarvatni fer fram í byrjun næsta mánaðar Norðurlandamót og ræða þeir Matthías Imsland, framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands, og Magnús Magnússon landsliðsmaður horfurnar, auk þess sem Magnús segir frá því hvernig hann varð briddspilari í fremstu röð. Björn Þorláks hefur umsjá með bridsþætti Samstöðvarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners