Rauða borðið

Rauða borðið 22. ágúst - Prís, skólinn, Palestína og dánaraðstoð


Listen Later

Fimmtudagurinn 22. ágúst
Prís, skólinn, Palestína og dánaraðstoð
Benjamín Júlían verkefnastjóri verðlagseftirlit Alþýðusambandsins og Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna greina innrás Prís inn á dagvörumarkaðinn. Magga Stína segir okkur fréttir frá Gaza og Ragnar Þór Pétursson kennari bregst við viðtali okkar frá í gær við Þórdísi Jónu Sigurðardóttur forstjóra Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, þar sem hún tók undir gagnrýni Viðskiptaráðs á skólakerfið. Í lokin spilum við tvö viðtöl: Fida Abu Libdeh, orkuumhverfistæknifræðingur og frumkvöðull er íslenskur Palestínumaður, ræðir við okkur um ástandið á Gaza og afstöðu íslenskra stjórnvalda. Og Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins ræðir um dánaraðstoð, sem hún er alfarið á móti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners