Samstöðin

Rauða borðið 22. feb - Rasismi, rúmdýnur, Grindavík og framhaldsskólakrakkar


Listen Later

Hvöss gagnrýni á vendingar í innflytjendamálum, stytting náms til stúdentsprófs sem hryðjuverk og stormasamt viðtal við Jón Steinar Gunnlaugsson er meðal efnis við Rauða borðið í kvöld.
Drífa Snædal, talskona Kvennaathvarfsins, ríður á vaðið sem fyrsti viðmælandi Samstöðvarinnar í beinni útsendingu klukkan 20 í kvöld. Umræðuefnið er rasismi, innflytjendamál og staða VG.
Lífið í Grindavík verður á dagskrá. Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrum hæstaréttardómari ræðir opnun bæjarins sem hann þakkar málsókn sem hann sinnti fyrir Grindvíking. Hann segir morgunljóst að lokun bæjarins hafi verið brot á stjórnarskrá.
Ársæll Guðmundsson, skólameistari sem var yfir námstímanefnd sem stytti nám til stúdentsprófs, skýrir sjónarmiðin að baki hinum umdeildu breytingum. Fyrrverandi kennari við Menntaskólann á Akureyri verður á línunni en hann kallar styttinguna hryðjuverk.
Vilmundur Möller Sigurðsson slær svo botninn í þáttinn en hann heldur fram að tugþúsundir Íslendinga sofi illa vegna kemískra efna í rúmdýnum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners