Samstöðin

Rauða borðið 23. jan - Innflytjendamál, háskólar og Bíó Palestína


Listen Later

Þriðjudagurinn 23. janúar
Innflytjendamál, háskólar og bíó Palestína
Innflytjendamál er sannarlega komin á dagskrá þjóðmálanna, ofan á öll óleystu vandamálin. Þingfólkið Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírati, Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Sigmar Guðmundsson frá Viðreisn koma að Rauða borðinu og ræða málin. Það gera líka Guðbjörn Guðbjörnsson, formaður Tollstjórafélagsins og stjórnsýslufræðingur, Hallur Magnússon sem rekur fyrirtæki í byggingabransanum og Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International. Þeir spá í áhrifin af útspili Bjarna Benediktssonar á stjórnmálin. Það stendur til að sameina háskólana á Bifröst og Akureyri og um það eru ekki allir sáttir. Grétar Þór Eyþórsson deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir deildarforseti félagsvísindadeildar á Bifröst skiptast á skoðunum. Í lokin kemur Esther Bíbí Ásgeirsdóttir umsjónarkona Bíóteks Kvikmyndasafnsins og segir okkur frá palestínskum bíómyndum sem hún ætlar að sýna í Bíó Paradís.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

2 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners