Samstöðin

Rauða borðið, 23. júní, 2025. Íran, Grænland, hægrið, friðurinn, handbók helgihaldsins og Kúrdar


Listen Later

Mánudagur 23. júní
Rauða borðið, 23. júní, 2025. Íran, Grænland, hægrið, friðurinn, handbók helgihaldsins og Kúrdar
Við hefjum Rauða borðið á umræðu um stríðið í Íran. Kjartan Orri Þórsson Mið-Austurlandasérfræðingur og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræða við Gunnar Smára um árásir herja Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. Við pælum því næst í norðurslóðum. Friðrika Hjördís Geirsdóttir, framkvæmdastýra viðskiptaþings Arctic Circle og mannfræðingur ræðir við Oddnýju Eir um auðlindir Grænlands og tengsl auðlindastjórnunar og pólitísks sjálfræðis á Grænlandi. Ragnar Hjálmarsson, stjórnmálafræðingur ræðir síðan stjórnmálin Evrópu við Gunnar Smára, um uppgang ysta hægrisins og hnignun Þýskalands. Oddný Eir ræðir um möguleika friðarins á stríðstímum við Katrínu Harðardóttur þýðanda og Guttorm Þorsteinsson formann Samtaka hernaðarandstæðinga. Sigríður Guðmarsdóttir, prófessor í hagnýtri guðfræði við Háskóla Íslands skýrir handbókar-málið svokallaða og ræðir við Oddnýju Eir um átök og heift í tengslum við málfræði og tvíhyggju. Jan Fernon, mannréttindalögmaður, aðalritari International Association of Democratic Lawyers og Ceren Uysal, mannréttindalögmaður, í forsvari fyrir European Association of Lawyers for Democracy and World Human Rights (ELDH) mæta að rauða borðinu ásamt Ögmundi Jónassyni og ræða við Oddnýju Eir um réttarhöld á vegum Permanent Peoples' Tribunal um mannréttindabrot gegn Kúrdum í Rojava í Sýrlandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners