Rauða borðið

Rauða borðið 27. febrúar Öryggi, her, hugvíkkun, skipulag, bækur og ljóð


Listen Later

Fimmtudagur 27. febrúar
Öryggi, her, hugvíkkun, skipulag, bækur og ljóð
Helen Ólafsdóttir ráðgjafi í öryggismálum ræðir við Gunnar Smára um öryggismál Evrópu og Íslands eftir stefnubreytingu ríkisstjórnar Trump. Bjarni Már Magnússon prófessor í lögfræði við Bifröst og Kristján Þór Sigurðsson, doktor í mannfræði takast á undir stjórn Maríu Lilju um hugmynd Bjarna um að kominn sé tími til að Íslendingar stofni her vegna víðsjár í heimsmálum. Mikið er rætt um sveppatripp þessa dagana og hvort lækning gegn áföllum leynist í þeim. Borið hefur á því að þjóðþekkt fólk flíki sveppum og sumir segjast hafa orðið edrú af þeim, þurfi ekki meðferð hjá SÁÁ. Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ ræðir málin við Björn Þorláks. Hilmar Þór Björnsson arkitekt og Ásta Logadóttir ljósvistarsérfræðingur eru hluti hóps sem stendur fyrir ákalli um breytt viðhorf til skipulagsmála. Þau útskýra fyrir Gunnari Smára hvers vegna borgin er að þróast eftir hagsmunum fjármagnsins en ekki almennings. Vigdís Grímsdóttir og Oddný Eir ræða við skáld og bókafólk. Að þessu sinni kemur ritstjórinn Guðrún Steinþórsdóttir og ræðir um skynsvið bókmennta. Hvernig bækur geta aukið samlíðan og bætt bæði okkur og heiminn. Síðan kemur Eiríkur Örn Norðdahl að borðinu, nýtilnefndur til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir bók sína Náttúrulögmálin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

3 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners